Oddsstaðabraut

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
(Endurbeint frá Oddstaðabraut)
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Oddstaðabraut var gata sem lá frá Kirkjubæjarbraut og að Oddsstöðum en fór undir hraun á fyrstu dögum í gosinu 1973. Við Oddstaðabraut var meirihluti íbúanna fólk sem átti ættir að rekja í austurbæinn, eða „girðinguna“ eins og bæirnir austan til á Heimaey voru jafnan nefndir. Húsin við Oddstaðabraut voru öll byggð á árunum 1960 til 1972 og var byggingu sumra þeirra ekki lokið þegar gaus. Sumir íbúanna sneru aftur til Eyja en margir settust að uppi á landi. Þessi hús voru við Oddstaðabraut:



Heimildir