Oddi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið Oddi við Vestmannabraut 63a var reist árið 1913 af Guðlaugi Brynjólfssyni, formanni og Höllu Jónsdóttur frá Dölum. Árið 1948 var byggt við húsið suðaustan megin.

Möguleiki er á að húsnafnið tengist Odda á Rangárvöllum

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.