Oddi

From Heimaslóð
Revision as of 10:54, 21 August 2012 by Daniel (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Húsið Oddi við Vestmannabraut 63a var reist árið 1913 af Guðlaugi Brynjólfssyni, formanni. Árið 1948 var byggt við húsið suðaustan megin.

Í Odda bjuggu árið 2006 Ólafur Lárusson kennari og Emma Sigurgeirsdóttir Vídó.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.