Oddhóll

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Oddhóll

Húsið Oddhóll stóð við Brekastíg 5b. Húsið brann 4. ágúst árið 2000 og var rifið í febrúar 2001.

Húsnafnið kemur til vegna þess að fyrsti eigandi hússins Ólafur Guðmundsson, var kenndur við Oddhól á Rangárvöllum.

Eigendur og íbúar

  • Ólafur Guðmundsson og fjölskylda
  • Sigurbjörg Magnúsdóttir og börn
  • Magnúsína Sæmundsdóttir og fjölskylda
  • Páll Sveinsson
  • Sigurjón Ingólfsson
  • Ríkhard Guðmundsson
  • Fannberg Stefánsson og fjölskylda
  • Viðar Sigurbjörnsson

Heimildir

  • Brekastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.