Norðursund

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Norðursund, oftast kallað Skvísusund, er gata sem liggur þvert á milli Heiðarvegar og Græðisbrautar, sunnan Strandvegar. Á goslokahátíðinni 2003 var götunni formlega gefið nafnið Skvísusund. Ástæðan fyrir heitinu Skvísusund, er talin sú að á vertíðum fyrrum laumuðust ungir menn stundum með skvísur (stúlkur) inn í sundið til ástarfunda.

Nefnd hús í Norðursundi

Gatnamót

Myndir