Njarðarstígur 4

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. janúar 2013 kl. 18:13 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. janúar 2013 kl. 18:13 eftir Þórunn (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið að Njarðarstíg 4 sem byggt var árið 1924 hýsti Verslun Verslunarfélags Vestmannaeyja. Verslun Helag Benediktssonar, þar var Þorgeir Frímannsson verslunarstjóri, Hagkaup verslun á jarðhæð, Tómstundabúðin. Árið 1972 eignast Kiwanis ásamt fleirum húsið. Húsið fór undir hraun.


Heimildir

*Unnið af þátttakendum í verkefninu Húsin undir hrauninu haust 2012