Neisti

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið Neisti við Strandveg 51 var byggt árið 1950 og reisti Árni Jónsson grunninn en Neisti byggði húsið.
Í húsinu var samnefnt raftækjaverkstæði til margra ára.

Á myndinni er Hjálmar Þorleifsson í Neista

Í dag er fyrirtækið Tölvun þar.

Notkun

  • Raftækjaverkstæðið Neisti s/f
  • Verslun
  • Trésmíðaverkstæði
  • Foto
  • Fiskbúð
  • Handavinnuverslun
  • Útvegsbændafélag Vestmannaeyja
  • Billjardstofan Nova
  • Tölvubúð og leikfangaverslun
  • Tölvuþjónusta
  • Nýsköpunarstofa
  • Ambia
  • Ferðamálafulltrúi Vestmannaeyjabæjar

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu

Hjalli í Neista
Bogi og Hjalli í Neista
Bogi og Hjalli í Neista





Heimildir

  • Strandvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.