„Nýtt líf“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Kvikmyndin ''"Nýtt líf"'' er fyrsta myndin af þriggja mynda seríu sem Þráinn Bertelsson skrifar og leikstýrir.  Myndin var gerð 1983 og hefur hún verið sýnd í Ríkissjónvarpinu og einnig hefur hún verið gefin út á DVD.  Með aðalhlutverk fara Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson, en einnig koma fram m.a. Elva Ósk Ólafsdóttir, Sveinn Tómasson og Eiríkur Sigurgeirsson.  Tónlistarflutningur Bjarkar Guðmundsdóttur ógleymanlegur í myndinni.
Kvikmyndin ''"Nýtt líf"'' er fyrsta myndin af þriggja mynda seríu sem Þráinn Bertelsson skrifar og leikstýrir.  Myndin var gerð 1983 og hefur hún verið sýnd í Ríkissjónvarpinu og einnig hefur hún verið gefin út á DVD.  Með aðalhlutverk fara Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson, en einnig koma fram m.a. Elva Ósk Ólafsdóttir, Sveinn Tómasson og Eiríkur Sigurgeirsson.  Tónlistarflutningur Bjarkar Guðmundsdóttur er ógleymanlegur í myndinni.


Myndin fjallar um tvo vini, Þór og Danna, sem ákveða að hefja nýtt líf í Vestmannaeyjum og ráða sig til starfa við fiskvinnslu á fölskum forsendum, en lenda í mörgum skemmtilegum atvikum og kynnast mörgum athyglisverðum persónum á dvöl sinni í Eyjum.
Myndin fjallar um tvo vini, Þór og Danna, sem ákveða að hefja nýtt líf í Vestmannaeyjum og ráða sig til starfa við fiskvinnslu á fölskum forsendum, en lenda í mörgum skemmtilegum atvikum og kynnast mörgum athyglisverðum persónum á dvöl sinni í Eyjum.


[[Flokkur:Menning]]
[[Flokkur:Menning]]

Útgáfa síðunnar 31. maí 2006 kl. 18:35

Kvikmyndin "Nýtt líf" er fyrsta myndin af þriggja mynda seríu sem Þráinn Bertelsson skrifar og leikstýrir. Myndin var gerð 1983 og hefur hún verið sýnd í Ríkissjónvarpinu og einnig hefur hún verið gefin út á DVD. Með aðalhlutverk fara Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson, en einnig koma fram m.a. Elva Ósk Ólafsdóttir, Sveinn Tómasson og Eiríkur Sigurgeirsson. Tónlistarflutningur Bjarkar Guðmundsdóttur er ógleymanlegur í myndinni.

Myndin fjallar um tvo vini, Þór og Danna, sem ákveða að hefja nýtt líf í Vestmannaeyjum og ráða sig til starfa við fiskvinnslu á fölskum forsendum, en lenda í mörgum skemmtilegum atvikum og kynnast mörgum athyglisverðum persónum á dvöl sinni í Eyjum.