Nýjahús

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Tómthús kringum aldamótin, aðeins eitt herbergi og eldhús. Þótti allgott hús á sínum tíma.
Stendur enn (1963) og nefnt „Nýjahús“.
Þarna bjó Ísleifur Jónsson, formaður. (Árni Árnason; Blik 1963)
Nýjahús

Húsið Nýjahús við Heimagötu 3b var byggt af Ísleifi Jónssyni föðurbróður Ársæls Sveinssonar.