Móhús

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. júní 2007 kl. 11:12 eftir Johanna (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. júní 2007 kl. 11:12 eftir Johanna (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Móhús var gefið upp í manntali frá árinu 1859 sem tómthús, syðst í Kirkjubæjartúninu og tilheyrði einu af svonefndum húsmannahúsum. Er Móhúsum lýst sem litlum kotbæ. Eyflalía Nikulásdóttir bjó að Móhúsum í kringum aldamótin 1900.