Málfríður Erlendsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. ágúst 2015 kl. 18:11 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. ágúst 2015 kl. 18:11 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Málfríður Erlendsdóttir.

Málfríður Erlendsdóttir verkakona fæddist 23. maí 1852 í Kárhólmum í Mýrdal og lést 24. febrúar 1937 í Reykjavík.
Maki hennar var Guðmundur Guðmundsson.
Synir þeirra voru Þórarinn Guðmundsson formaður á Jaðri, f. í Frydendal og Guðjón Guðmundsson skipstjóri, f. á Kirkjulandi í A-Landeyjum, fórst með b.v. Sviða 1941.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.