Meira fjör

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Þjóðhátíðarlag
1939 1940 1941
Meira fjör, meira fjör,
meira yndi.
Meira fjör, meira fjör,
Jói á Hól.
Út á tjörn, út á tjörn
Einar syndi.
Stattu vakt, stattu vakt,
Stebbi pól.
Hæ, syngjum sveinar
sætasta Geira­ lag.
Hæ, saman svöllum
syngjandi glaðan dag.
Meira fjör, meira fjör,
meira yndi.
Meira fjör, meira fjör,
Jói á Hól.
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Árni úr Eyjum