„Margrét Marta Jónsdóttir Johnsen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|Margrét '''Margrét Marta Jónsdóttir Johnsen''' frá Suðurgarði fæddist 5. mars 1895 og lést 15. maí 1948. F...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
Mynd:KG-mannamyndir299.jpg
Mynd:KG-mannamyndir299.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16770.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16770.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 7468.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 7469.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 8086.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 11930.jpg
</gallery>
</gallery>



Útgáfa síðunnar 24. júlí 2012 kl. 11:12

Margrét

Margrét Marta Jónsdóttir Johnsen frá Suðurgarði fæddist 5. mars 1895 og lést 15. maí 1948. Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson og Ingibjörg Jónsdóttir.

Maður hennar var Árni J. Johnsen. Eignuðust þau 6 börn, Svölu húsfreyju í Suðurgarði, Ingibjörgu kaupkonu, Áslaugu hjúkrunarkonu og trúboða, Gísla sjómann, Hlöðver bankafulltrúa og Sigfús sem var kennari og formaður ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Margrét lést eftir 30 ára sambúð þeirra, 53 ára gömul.

Myndir



Heimildir