„Margrét Hróbjartsdóttir (Grafarholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Margrét Hróbjartsdóttir''' húsfreyja fæddist 15. maí 1881 að Húsum í Ásahreppi í Holtum, Rang. og lést 8. júlí 1964. <br> Foreldrar hennar voru Hróbjartur Ólafsson...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Margrét Hróbjartsdóttir''' húsfreyja fæddist 15. maí 1881 að Húsum í Ásahreppi í Holtum, Rang. og lést 8. júlí 1964. <br>
'''Margrét Hróbjartsdóttir''' húsfreyja fæddist 15. maí 1881 að Húsum í Ásahreppi í Holtum, Rang. og lést 8. júlí 1964. <br>
Foreldrar hennar voru Hróbjartur Ólafsson bóndi, f. 2. nóvember 1836, d. 17. desember 1921, og kona hans Ingibjörg Magnúsdóttir húsfreyja, f. 6. janúar 1845, d. 1. nóvember 1901.
Foreldrar hennar voru Hróbjartur Ólafsson bóndi, f. 2. nóvember 1836, d. 17. desember 1921, og kona hans Ingibjörg Magnúsdóttir húsfreyja, f. 6. janúar 1845, d. 1. nóvember 1901.
Systir Margrétar var [[Ástríður Hróbjartsdóttir (Sandi)|Ástríður Hróbjartsdóttir]] húsfreyja á [[Sandur|Sandi]], síðar í Reykjavík, f. 13. mars 1874, d. 15. júlí 1946.


Margrét var með foreldrum sínum í Húsum 1890, í húsi Magnúsar Hróbjartssonar bróður síns við Hverfisgötu í Reykjavík 1901.<br>
Margrét var með foreldrum sínum í Húsum 1890, í húsi Magnúsar Hróbjartssonar bróður síns við Hverfisgötu í Reykjavík 1901.<br>
Lína 16: Lína 14:
I. Barnsfaðir Margrétar var Óli Kristinn Jónsson Coghill í Reykjavík.<br>
I. Barnsfaðir Margrétar var Óli Kristinn Jónsson Coghill í Reykjavík.<br>
Barn þeirra var<br>  
Barn þeirra var<br>  
1. [[Ingibjörg Lára Óladóttir|Ingibjörg ''Lára'' Óladóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 11. júní 1907,  d. 23. febrúar 1984.
1. [[Lára Óladóttir (Grafarholti)|Ingibjörg ''Lára'' Óladóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 11. júní 1907 í [[Ólafshús]]um,  d. 23. febrúar 1984.


II. Sambýlismaður Margrétar var [[Guðlaugur Vigfússon (Grafarholti)|Guðlaugur Vigfússon]] bóndi, formaður, f. 18. ágúst 1864, d. 4. maí 1942.<br>
II. Sambýlismaður Margrétar var [[Guðlaugur Vigfússon (Grafarholti)|Guðlaugur Vigfússon]] bóndi, formaður, f. 18. ágúst 1864, d. 4. maí 1942.<br>
Lína 22: Lína 20:
2. Þórdís Magnúsína Guðlaugsdóttir, f. 26. maí 1911, síðast á [[Gunnarshólmi|Gunnarshólma]], d. 5. júlí 1925.<br>
2. Þórdís Magnúsína Guðlaugsdóttir, f. 26. maí 1911, síðast á [[Gunnarshólmi|Gunnarshólma]], d. 5. júlí 1925.<br>


III. Maður Margrétar  var Magnús Pétursson verkamaður í Keflavík.
III. Maður Margrétar  var Guðmundur Pétursson verkamaður í Keflavík.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 8. nóvember 2019 kl. 13:36

Margrét Hróbjartsdóttir húsfreyja fæddist 15. maí 1881 að Húsum í Ásahreppi í Holtum, Rang. og lést 8. júlí 1964.
Foreldrar hennar voru Hróbjartur Ólafsson bóndi, f. 2. nóvember 1836, d. 17. desember 1921, og kona hans Ingibjörg Magnúsdóttir húsfreyja, f. 6. janúar 1845, d. 1. nóvember 1901.

Margrét var með foreldrum sínum í Húsum 1890, í húsi Magnúsar Hróbjartssonar bróður síns við Hverfisgötu í Reykjavík 1901.
Hún fluttist til Eyja 1907, eignaðist Ingibjörgu Lauru með Óla Kristni á því ári.
Margrét var bústýra Guðlaugs á Vilborgarstöðum 1910, en hann var þá nýorðinn ekkjumaður eftir Þórdísi Árnadóttur frá Vilborgarstöðum. Hún eignaðist Þórdísi Magnúsínu með Guðlaugi 1911.
Þau bjuggu í Garðhúsum 1920 með dætrunum.
Þau misstu Þórdísi 1925.
1927 bjuggu þau í Grafarholti með Láru, en hún var farin 1930, varð húsfreyja í Reykjavík.
Þau bjuggu enn í Grafarholti við andlát Guðlaugs 1942.
Margrét fluttist til Keflavíkur, giftist Guðmundi Péturssyni.
Hún lést 1964.

I. Barnsfaðir Margrétar var Óli Kristinn Jónsson Coghill í Reykjavík.
Barn þeirra var
1. Ingibjörg Lára Óladóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 11. júní 1907 í Ólafshúsum, d. 23. febrúar 1984.

II. Sambýlismaður Margrétar var Guðlaugur Vigfússon bóndi, formaður, f. 18. ágúst 1864, d. 4. maí 1942.
Barn þeirra:
2. Þórdís Magnúsína Guðlaugsdóttir, f. 26. maí 1911, síðast á Gunnarshólma, d. 5. júlí 1925.

III. Maður Margrétar var Guðmundur Pétursson verkamaður í Keflavík.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók II – Ásahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Ásahreppur 2007.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.