Margrét Brandsdóttir (Gvendarhúsi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Margrét Brandsdóttir húsfreyja í Gvendarhúsi fæddist 1746 og lést 27. júlí 1802 úr ginklofa (stífkrampa).
Foreldrar Margrétar eru ókunnir, en Brandur Árnason var búandi á einni Ofanleitishjáleigunni 1762.
Maður Margrétar var Jón Einarsson bóndi í Gvendarhúsi 1762, f. um 1745.
Barn þeirra var
1. Magnús Jónsson bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1771, d. 2. ágúst 1846.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.