Magnús Guðmundsson (Hlíðarási)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Magnús Guðmundsson


Magnús í Hlíðarási.

Magnús Guðmundsson var fæddur 1. ágúst 1867 í Vestmannaeyjum og dó 2. ágúst 1949. Foreldrar hans voru Guðmundur Þorkelsson bóndi og Margrét Magnúsdóttir, hjón í Háagarði í Eyjum.

Kona Magnúsar var Guðbjörg Magnúsdóttir, dáin 1940. Þau hjón bjuggu lengi að Hlíðarási við Faxastíg.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Magnús Guðmundsson (Hlíðarási)


Heimildir