Magnús Ísleifsson (London)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. nóvember 2015 kl. 18:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. nóvember 2015 kl. 18:48 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Magnús Ísleifsson fæddist 8. ágúst 1875 og lést 25. ágúst 1949. Hann bjó í húsinu London við Miðstræti.

Eiginkona hans var Magnúsína Guðmundsdóttir. Börn þeirra voru Sigríður, Guðmundur, Unnur Halla, Gissur Þorsteinn Magnússon og Ísleifur Theodór.

Magnús var trésmíðameistari og kom að byggingu margra húsa í Vestmannaeyjum. Þar á meðal Hof við Landagötu, Borg og Bólstaðarhlíð við Heimagötu og síðast en ekki síst breytingar sem hann stjórnaði á Landakirkju árið 1903.

Myndir