Móhús

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið Móhús var gefið upp í manntali frá árinu 1859 sem tómthús, syðst í Kirkjubæjartúninu og tilheyrði einu af svonefndum húsmannahúsum. Er Móhúsum lýst sem litlum kotbæ. Eyflalía Nikulásdóttir bjó að Móhúsum í kringum aldamótin 1900.