Málfríður Erlendsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Málfríður Erlendsdóttir.

Málfríður Erlendsdóttir verkakona fæddist 23. maí 1852 í Kárhólmum í Mýrdal og lést 24. febrúar 1937 í Reykjavík.
Maki hennar var Guðmundur Guðmundsson.
Synir þeirra voru Þórarinn Guðmundsson formaður á Jaðri, f. í Frydendal og Guðjón Guðmundsson skipstjóri, f. á Kirkjulandi í A-Landeyjum, fórst með b.v. Sviða 1941.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.