Lundi VE-141

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Mótorbáturinn Lundi VE-141 var 14 smálesta tvístöfnungur. Lunda keyptu þeir Guðleifur Elísson og Gísli J. Johnsen árið 1908 og var Guðleifur formaður á honum. Formaður á Lunda frá árinu 1925 var Þorgeir Jóelsson á Sælundi.