Lundi VE-141

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. ágúst 2006 kl. 11:32 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. ágúst 2006 kl. 11:32 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Mótorbáturinn Lundi VE-141 var 14 smálesta tvístöfnungur. Lunda keyptu þeir Guðleifur Elísson og Gísli J. Johnsen árið 1908 og var Guðleifur formaður á honum. Formaður á Lunda frá árinu 1925 var Þorgeir Jóelsson á Sælundi.