Litlu-Hólar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið Litluhólar við Hásteinsveg 24 var byggt árið 1918. Einnig er húsnafnið skrifað Litlu-Hólar og Litlhólar. Húsið hefur tvisvar sinnum verið stækkað, fyrst 1957 og aftur 1969.

Eigendur og íbúar

  • Matthías Finnbogason, Sigríður Þorsteinsdóttir og 7 börn
  • Bogi Matthíasson, Rósa Bjarnadóttir, Rúnar Bogason og Kristný Guðlaugsdóttir
  • Ester Ingimarsdóttir

Heimildir

  • Hásteinsvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.