Litlihöfði

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. ágúst 2005 kl. 11:55 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. ágúst 2005 kl. 11:55 eftir Smari (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Litlihöfði sést við hlið Kervíkurfjalls.

Litlihöfði, stundum ritað Litlhöfði, er suður af Kervíkurfjalli. Hann myndaðist fyrir rúmum 5000 árum þegar gos var í Stakkabótargíg.



Heimildir