Litla-Heiði

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. nóvember 2013 kl. 12:17 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. nóvember 2013 kl. 12:17 eftir Þórunn (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Litla-Heiði.

Húsið Litla-Heiði stóð við Sólhlíð 21. Einnig nefnt Gamla-Heiði. Var áður NorðurbærVilborgarstöðum en húsið flutt til. Sigurður Sigurfinnsson hreppstjóri byggði húsið.

Sólhlíð var byggt árið 1900.

1972 Þorkell Þorkelsson og Petra Magnúsdóttir og synir þeirra Ásmundur Eiður Þorkelsson og Þröstur Þorkelsson.

  • 1985 Einar Sigurðsson dánarbú orðið að geymsluhúsnæði.
  • Húsið var rifið um 1990.

Heimildir