La dolce Vita

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. ágúst 2012 kl. 10:34 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. ágúst 2012 kl. 10:34 eftir Daniel (spjall | framlög) (Ný síða: {{Þjóðhátíðarlagið|2011|2010|2012}} :''Nú er ég búinn að gera mig sætan, :''sjóðheitur ég verð að mæt'og upp...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Þjóðhátíðarlag
2010 2011 2012
Nú er ég búinn að gera mig sætan,
sjóðheitur ég verð að mæt'og upplifa
La Dolce Vita.
Nú er ég búinn að reima skóna,
til að dans' í nótt við töfratóna í
La Dolce vita.
Aha ég segi það satt
hef unnið of mikið svo ég á það skilið
að gleyma mér aðeins
og bilast í friði með bjútifúl liði.
En röðin er löng
og dalurinn hlaðinn ég mæti á staðinn
því þegar ég dansa
er eins og ég svífi ég er á lífi.
Nú er ég búinn að gera mig sætan,
sjóðheitur ég verð að mæt'og upplifa
La Dolce Vita.
Nú er ég búinn að reima skóna,
til að dans' í nótt við töfratóna í
La Dolce vita.
Svo hvað viltu sjá?
Og hvað viltu heyra? Má bjóða þér meira?
Að standa og þegja
er ömurleg iðja þú þarft að biðja.
Ég veit hvað ég vil
og næ líka í það ég nenn' ekki að bíða
í dag vil ég dansa
og nú kemur bassinn, hrist' á þér rassinn.
Nú er ég búinn að gera mig sætan,
sjóðheitur ég verð að mæt'og upplifa
La Dolce Vita.
Nú er ég búinn að reima skóna,
til að dans' í nótt við töfratóna í
La Dolce vita.
Trúa, treysta,
bar'á það besta
Trúa, treysta,
bar'á það besta
Nú er ég búinn að gera mig sætan,
sjóðheitur ég verð að mæt'og upplifa
La Dolce Vita.
Nú er ég búinn að reima skóna,
til að dans' í nótt við töfratóna í
La Dolce vita.

Lag: Trausti Haraldsson
Texti: Páll Óskar Hjálmtýsson

EmbedVideo is missing a required parameter.