Línulaut

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Línulaut
Vestmannabraut 73

Húsið við Vestmannabraut 73 var byggt árið 1939 af Jóni Sigurðssyni og konu hans Karolínu Sigurðardóttur. Konan sem situr á tröppunum við húsið er Karólína Snorradóttir, dóttir Geirlaugar Jónsdóttur sem var dóttir Jóns og Karolínu.

Árið 2012 gáfu afkomendur Jóns og Karólínu húsinu nafnið Línulaut.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.