Kvikmyndir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Vestmannaeyjar eru fallegar og virka eins og náttúruleg leikmynd fyrir sjónvarpsþætti og kvikmyndir.

Sjónvarpsþættir

  • Sigla himinfley, 1996. Leikstjórn og handrit: Þráinn Bertelsson, framleiðandi Nýtt líf.

Þættir sem fjalla um lífið í sjávarþorpinu Vestmannaeyjum. Heiti þáttanna vísar til ljóðlínu Ása í Bæ í ljóðinu Heima.

  • Danski spennumyndaflokkkurinn Örninn[1] fjallar um rannsóknarlögreglumann sem er ættaður frá Vestmannaeyjum.


Kvikmyndir

Nýtt líf
  • Enemy Mine, 1985. Upphaflega var myndin tekin upp á Heimaey en myndinni var eytt og hún tekin upp í Þýskalandi og á Kanaríeyjum.
  • Nýtt líf, 1983. Leikstjórn og handrit: Þráinn Bertelsson, framleiðandi Nýtt líf.
  • Stormy Weather, 2003. Leikstjórn: Sólveig Anspach


Heimildarmyndir

  • Ég lifi Vestmannaeyjagosið 1973, 2003. Stjórnandi: Magnús Viðar Sigurðsson. Handrit: Margrét Jónasdóttir. Framleiðandi: Páll Baldvin Baldvinsson/Storm/Stöð 2