Kristján Georgsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. júlí 2012 kl. 08:07 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. júlí 2012 kl. 08:07 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Kristján

Kristján Georgsson fæddist 13. nóvember 1928 og lést 12. apríl 1977, aðeins 48 ára. Foreldrar hans voru Georg Gíslason og Guðfinna Sigríður Kristjánsdóttir.

Kristján var kvæntur Helgu Björnsdóttur og bjuggu þau í húsinu við Faxastíg 11 sem þau nefndu Nýju-Klöpp. Börn þeirra voru Georg Þór, Björn, Guðfinna, Margrét, Mjöll, Drífa, Óðinn og Þór.

Kristján var formaður Íþróttafélagsins Þórs á árunum 1949-52.

Myndir


Heimildir