Kristbjörg Sveinsdóttir (Vilborgarstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Kristbjörg Sveinsdóttir bústýra fæddist 1744 og lést 16. september 1802.

Hún var ógift bústýra á Kirkjubæ hjá Árna Hreiðarssyni ekkli 1801, vinnukona á Vilborgarstöðum við andlát.
(Dánar- og giftingaskrár voru fyrst haldnar 1785, fæðingaskrár 1786).


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.