Kría

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Fuglar
Sjófuglar
Vaðfuglar
Mávar, kjóar, þernur
Andfuglar
Spörfuglar
Annað
Útdauðir fuglar

Kría

  • Staða: Varpfugl á Íslandi en er farfugl
  • Kemur í apríl-maí og yfirgefur landið í ágúst-september.
  • Verpir 1-3 eggjum
  • Hreiðurstaður: Verpir oftast nálægt sjó, á beru landi eða í grasi. Verpir þó stundum við ár og vötn inni í landi
  • Hreiðrið: oftast aðeins eins og lítil skál í jarðveginum en er stundum klætt að innan með ýmsum gróðri
  • Fjöldi: um 200-300 þúsund pör við Ísland
  • Einkenni: getur verið mjög aðgangshörð og grimm nálægt hreiðrinu og ungunum.
  • Ungarnir verða fleygir á um 21-24 dögum.
  • Krían hefur lengsta far allra fugla á jörðinni. Hún dvelur í suðurhöfum, við Suður-Afríku og Suðurskautslandið á veturna en í norðri á sumrin.

Heimildir