„Kirkjumál“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Kristnisaga Vestmannaeyja er mjög samtvinnuð kristnisögu Íslands. Margar sagnir eru af írskum munkum  sem  voru hér fyrir landnám Vestmannaeyja. Örnefni í [[Heimaklettur|Heimakletti]] og fleiri stöðum á eyjunni benda til veru þeirra.
Kristnir menn komu næst árið 1000 þegar Noregskonungur sendi Gissur hinn hvíta og Hjalta Skeggjason til að kristna Íslendinga. Komu þeir fyrst að landi í Vestmannaeyjum og byggðu [[stafkirkjan|kirkju]]. Kirkja þessi hét [[Klemensarkirkja]].
Allt um Stafkirkjuna og sögu hennar:
*[[Stafkirkjan]]
== 1000 - Siðabóta ==
Eftir heimsókn Gissurar og Hjalta hafa Eyjamenn örugglega orðið forvitnir um hinn nýja sið. Nokkru eftir að félagarnir komu í land og byggðu kirkju hafa komið fréttir til Eyja um kristnitöku Íslendinga.
Á tólftu og þrettándu öld voru byggðar tvær kirkjur, við Kirkjubæ og Ofanleiti.  Við Kirkjubæ var Péturskirkjan reist og að Ofanleiti var Nikulásarkirkjan reist.  Eftir það voru tvær kirkjusóknir í Vestmannaeyjum með sinnhvorn prestinn.
Hugmyndir voru um miðja 12. öldina að setja á stokk munkaklaustur á
== Siðbót fram á 20. öld ==
[[Mormónar]]
== 20. öldin fram á okkar tíma ==
Trúboðarnir Eric og Signe Aasbö komu til Vestmannaeyja í ágúst 1921. Hófu þau trúboð og stór hópur fólks, þá sérstaklega sjómannskonur, tóku trú á boðskapinn sem þau boðuðu. Boðskapurinn var fagnaðarerindi Jesú Krists. [[Hvítasunnukirkjan]] var mynduð úr þessum hóp og fleirum árið 1926 eftir vígslu [[Betel]]-hússins.
[[Aðventistasöfnuðurinn]]




'''Tenglar:'''
* [http://www.kirkjugardar.is/kgsi/bautast3/landakirkja.html Kirkjubyggingar ]


*[[Stafkirkjan]]
 
'''Heimildir:'''
* Daníel Jónasson. ''Hvítasunnustarfið í Vestmannaeyjum.'' Reykjavík.

Útgáfa síðunnar 8. júní 2005 kl. 15:54

Kristnisaga Vestmannaeyja er mjög samtvinnuð kristnisögu Íslands. Margar sagnir eru af írskum munkum sem voru hér fyrir landnám Vestmannaeyja. Örnefni í Heimakletti og fleiri stöðum á eyjunni benda til veru þeirra. Kristnir menn komu næst árið 1000 þegar Noregskonungur sendi Gissur hinn hvíta og Hjalta Skeggjason til að kristna Íslendinga. Komu þeir fyrst að landi í Vestmannaeyjum og byggðu kirkju. Kirkja þessi hét Klemensarkirkja.

Allt um Stafkirkjuna og sögu hennar:

1000 - Siðabóta

Eftir heimsókn Gissurar og Hjalta hafa Eyjamenn örugglega orðið forvitnir um hinn nýja sið. Nokkru eftir að félagarnir komu í land og byggðu kirkju hafa komið fréttir til Eyja um kristnitöku Íslendinga.

Á tólftu og þrettándu öld voru byggðar tvær kirkjur, við Kirkjubæ og Ofanleiti. Við Kirkjubæ var Péturskirkjan reist og að Ofanleiti var Nikulásarkirkjan reist. Eftir það voru tvær kirkjusóknir í Vestmannaeyjum með sinnhvorn prestinn.

Hugmyndir voru um miðja 12. öldina að setja á stokk munkaklaustur á

Siðbót fram á 20. öld

Mormónar


20. öldin fram á okkar tíma

Trúboðarnir Eric og Signe Aasbö komu til Vestmannaeyja í ágúst 1921. Hófu þau trúboð og stór hópur fólks, þá sérstaklega sjómannskonur, tóku trú á boðskapinn sem þau boðuðu. Boðskapurinn var fagnaðarerindi Jesú Krists. Hvítasunnukirkjan var mynduð úr þessum hóp og fleirum árið 1926 eftir vígslu Betel-hússins.

Aðventistasöfnuðurinn


Tenglar:


Heimildir:

  • Daníel Jónasson. Hvítasunnustarfið í Vestmannaeyjum. Reykjavík.