Kaplapyttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Kapalpyttir, eða Kaplapyttir, eru niðri við sjó undir Grásteinshamri.

Líkt og Kaplagjóta hefur hestum (köplum) líklega verið hrint þar fram af.