Kanastaðir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið Kanastaðir við Hásteinsveg 22 var byggt árið 1929. Húsnafnið er dregið af Kanastöðum í Austur-Landeyjum.

Eigendur og íbúar

  • Guðrún Tómasdóttir (ekkja með 4 börn, byggir húsið)
  • Jóhannes Gíslason og Guðrún Einarsdóttir og börn þeirra, Erna og Hjálmar Þór
  • Gísli Friðrik Johnsen
  • Tómas Geirsson og Dagný Ingimundardóttir
  • Jónas Bjarnason og Valgerður Bjarnason
  • Jens Joensen, Hanna Joensen og Jogvan Joensen
  • Anna Halldórsdóttir og Bergsteinn Þórarinsson
  • Guðjón Engilbertsson og fjölskylda
  • Nanna Þóra Áskelsdóttir og sonur
  • Sóley Guðjónsdóttir

Heimildir

  • Hásteinsvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.