Jórunn Lilja Magnúsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. október 2012 kl. 18:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. október 2012 kl. 18:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Jórunn Lilja Magnúsdóttir''', Boðaslóð 6, fæddist 5. desember 1919 í Dvergasteini og lést 14. febrúar 2008.<br> For.: [[Magnús Magnússon í Dvergastei...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Jórunn Lilja Magnúsdóttir, Boðaslóð 6, fæddist 5. desember 1919 í Dvergasteini og lést 14. febrúar 2008.
For.: Magnús Magnússon skipasmiður í Dvergasteini, f. 6. október 1882, d. 22. október 1961 og k.h. Oddný Erlendsdóttir, f. 11. október 1883, d. 9. ágúst 1969.
Maki: Úraníus Guðmundsson vélstjóri, f. 28. desember 1914, d. 17. júní 1968.
Börn:
Viktor Þór, f. 27. janúar 1942.
Pálína,
Gylfi Þór,
Skúli,
Oddgeir Magnús.


Heimildir

  • Mbl. 2008.
  • Manntal 1920.
  • Garður.is.