Jónas Jónsson (Tanganum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. apríl 2017 kl. 17:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. apríl 2017 kl. 17:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|250px|Jónas '''Jónas Jónsson''' fæddist 12. maí 1905 og lést 31. október 1971. Jónas var framkvæmdastjóri verslunar Gunnar Ólafsso...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Jónas

Jónas Jónsson fæddist 12. maí 1905 og lést 31. október 1971. Jónas var framkvæmdastjóri verslunar Gunnars Ólafssonar & co. á Tanganum.

Jónas tók við starfi formanns stjórnar Lifrarsamlags Vestmannaeyja árið 1961 en hann hafði verið í stjórn samlagsins frá 1934. Jónas gegndi starfi formanns frá 1961-1969 og sat í stjórn til dauðadags.

Myndir



Heimildir