Jón Jónsson eldri (bóndi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Jón Jónsson eldri, kvæntur bóndi, fæddist 1733 og drukknaði 16. febrúar 1793 ásamt 6 öðrum.
(Dánarskrár fyrst haldnar 1785, fæðingarskrár 1786).
Úr Djáknaannálum 1793: „10 manna skiptapi í Vestmannaeyjum, en 6 náðust lífs.“
Þeir, sem drukknuðu voru samkvæmt prestþjónustubók:
1. Jón Jónsson eldri, bóndi, f. 1733.
2. Árni Hákonarson bóndi, f. 1741.
3. Guðmundur Hreiðarsson vinnumaður, f. 1746.
4. Jón Jónsson úr Landeyjum, 23 ára, f. 1770.
5. Hálfdan Steingrímsson frá Miðmörk, 48 ára, f. 1745
6. Ögmundur Björnsson, 42 ára, f. 1751.
7. Tómas Eiríksson frá Selkoti u. Eyjafjöllum, 34 ára, f. 1759.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Annálar 1400-1800 (Annales Islandici Posteriorum Saeculorum), bók VI., Djáknaannálar. Hið íslezka bókmenntafélag 1987.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.