Jón Guðmundsson (Suðurgarði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Jón Guðmundsson


Jón
Fjölskylda Jóns og Ingibjargar í Suðurgarði. - Standandi frá vinstri: 1. Guðlaug Ingveldur Bergþórsdóttir fósturdóttir hjónanna, 2. Sigurgeir Jónsson, 3. Margrét Marta Jónsdóttir (Johnsen), 4. Guðrún Jónsdóttir, 5. Jóhann Jónsson, 6. Árný Sigurðardóttir. - Hjónin Jón og Ingibjörg sitja.

Jón Guðmundsson fæddist 2. september 1868 og lést 23. maí 1946. Hann var kvæntur Ingibjörgu Jónsdóttur. Þau bjuggu í Suðurgarði. Börn þeirra voru Sigurgeir, Guðrún húsfrú í Þorlaugargerði, Margrét Marta og Jóhann.

Sjá einnig