„Jón Guðmundsson (Málmey)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jón Guðmundsson''' frá Málmey, sjómaður, vörubílstjóri fæddist 17. júlí 1915 Hjalla og lést 26. desember 1994.<br> Foreldrar hans voru Guðmundur Jón...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Jón Guðmundsson''' frá [[Málmey]], sjómaður, vörubílstjóri fæddist 17. júlí 1915 [[Hjalli|Hjalla]] og lést 26. desember 1994.<br>
'''Jón Guðmundsson''' frá [[Málmey]], sjómaður, vörubílstjóri fæddist 17. júlí 1915 [[Hjalli|Hjalla]] og lést 26. desember 1994.<br>
Foreldrar hans voru [[Guðmundur Jónsson (Málmey)|Guðmundur Jónsson]] verkamaður, sjómaður, f. 7. febrúar 1875 á Stokkseyri, d. 25. nóvember 1953, og kona hans [[Kristbjörg Einarsdóttir (Málmey)|Kristbjörg Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 2. desember 1886 í Málmey í Skagafirði, d. 27. nóvember 1967.
Foreldrar hans voru [[Guðmundur Jónsson (Málmey)|Guðmundur Jónsson]] verkamaður, sjómaður, f. 7. febrúar 1875 á Stokkseyri, d. 25. nóvember 1953, og kona hans [[Kristbjörg Einarsdóttir (Málmey)|Kristbjörg Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 2. desember 1886 í Málmey í Skagafirði, d. 27. nóvember 1967.
Börn Kristbjargar og Guðmundar:<br>
1. [[Einar Guðmundsson (Málmey)|Einar Sæmundur Guðmundsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 14. júlí 1914, d. 21. mars 1995.<br>
2. [[Jón Guðmundsson (Málmey)|Jón Guðmundsson]] bifreiðastjóri á Selfossi, f. 15. júlí 1915, d. 26. desember 1994.<br> 
3. [[Rósa Guðmundsdóttir (Miðey)|Árný ''Rósa'' Pálína Guðmundsdóttir]] í Miðey, húsfreyja, f. 15. júní 1918, d. 27. apríl 1974.


Jón var með foreldrum sínum í æsku, en var í Skála u. Eyjafjöllum 1930.<br>
Jón var með foreldrum sínum í æsku, en var í Skála u. Eyjafjöllum 1930.<br>

Núverandi breyting frá og með 27. október 2020 kl. 17:30

Jón Guðmundsson frá Málmey, sjómaður, vörubílstjóri fæddist 17. júlí 1915 Hjalla og lést 26. desember 1994.
Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson verkamaður, sjómaður, f. 7. febrúar 1875 á Stokkseyri, d. 25. nóvember 1953, og kona hans Kristbjörg Einarsdóttir húsfreyja, f. 2. desember 1886 í Málmey í Skagafirði, d. 27. nóvember 1967.

Börn Kristbjargar og Guðmundar:
1. Einar Sæmundur Guðmundsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 14. júlí 1914, d. 21. mars 1995.
2. Jón Guðmundsson bifreiðastjóri á Selfossi, f. 15. júlí 1915, d. 26. desember 1994.
3. Árný Rósa Pálína Guðmundsdóttir í Miðey, húsfreyja, f. 15. júní 1918, d. 27. apríl 1974.

Jón var með foreldrum sínum í æsku, en var í Skála u. Eyjafjöllum 1930.
Hann var sjómaður um skeið, lenti í slysi og fatlaðist frá því starfi.
Hann fluttist til Selfoss, var mjólkurbílstjóri hjá Mjólkurbúi Flóamanna lengi.
Þau Brunhild giftu sig 1950, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á Selfossi.
Jón lést 1994 og Brunhild 2009.

I. Kona Jóns, (20. maí 1950), var Brunhild Scheel Pálsdóttir (líka nefnd Brunhilde Guðmundsson), f. 22. september 1927 í Lübeck í Þýskalandi, d. 11. september 2009. Foreldrar hennar voru Paul Otto Herman Scheel, f. 22. mars 1883, d. í apríl 1963, járnbrautarstarfsmaður í Lübeck, og kona hans Henriette Caroline Milenz Scheel, ættuð frá Prússlandi, f. 12. september 1887, d. 1969, húsfreyja.
Börn þeirra:
1. Guðmundur Paul Jónsson bakarameistari á Egilsstöðum og Blönduósi, skjalavörður á Blönduósi, f. 11. september 1950. Fyrrum kona hans Rannveig Sigurðardóttir. Fyrrum kona hans Helga Sólveig Jóhannesdóttir.
2. Kolbrún Jónsdóttir húsfreyja í Niebüll í Þýskalandi, f. 16. júní 1954. Fyrri maður hennar Holgeir Petersen, látinn. Maður hennar Hans Anton Heinesen, látinn.
3. Olgeir Jens Jónsson símsmiður á Selfossi, f. 25. ágúst 1958. Fyrrum kona hans Sigríður Guðbjörg Kragh. Fyrrum kona hans Sigríður Sesselja Gunnlaugsdóttir. Fyrrum kona hans Bára Kristbjörg Gísladóttir.
4. Birgir Jónsson, f. 27. júí 1960. Fyrrum sambúðarkona hans Ása Gréta Einarsdóttir. Fyrrum kona hans Anna Gísladóttir. Kona hans Friðbjörg Dröfn Magnúsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.