Jón Einarsson (Vilborgarstöðum)

From Heimaslóð
Revision as of 15:46, 13 September 2018 by Viglundur (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Jón Einarsson bóndi, hreppstjóri og meðhjálpari á Vilborgarstöðum fæddist 1733 og lést 31. ágúst 1785, 52 ára úr landfarsótt.
Foreldrar eru ókunnir, en einn af ábúendum á Vilborgarstöðum 1762 var Einar Jónsson.

Kona Jóns var Þórunn Ólafsdóttir húsfreyja og ljósmóðir, síðar gift Jóni Eiríkssyni yngri, sýslumanni og síðar Jóni Þorleifssyni sýslumanni.
Barn þeirra hér
1. Hans Jónsson, d. 1. apríl 1785, þriggja vikna gamall úr ginklofa.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.