Jóhanna Helga Jónsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jóhanna Helga Jónsdóttir húsfreyja í Brekkuborg í Breiðdal, síðar í Eyjum fæddist 2. september 1896 og lést 6. maí 1983 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Jón Sveinsson, f. 14. október 1854, d. 12. janúar 1932, og Solveig Bjarnadóttir, f. 2. september 1862, d. 28. apríl 1936.

I. Barnsfaðir Jóhönnu var Erlendur Jónsson verkamaður í Brekkuborg, f. 14. júní 1893, d. 31. júlí 1967.
Meðal barna þeirra:
1. Anna Guðrún Erlendsdóttir húsfreyja, fiskverkakona, f. 11. júlí 1924, d. 11. febrúar 1998. Maður hennar Halldór Jónsson, sjómaður, útgerðarmaður, f. 28. ágúst 1919, d. 17. maí 1998.

Jóhanna flutti til Eyja og lést 1983.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.