„Jón Finnbogi Bjarnason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Jón Finnbogi Bjarnason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 5639.jpg|thumb|250px|Bjarni og Magnús standa hjá sitjandi föður sínum.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 5639.jpg|thumb|200px|''Bjarni og Magnús standa hjá sitjandi föður sínum.]]
'''Jón Finnbogi Bjarnason''' trésmiður, lögregluþjónn, veitingamaður fæddist 28. febrúar 1886 í Ármúla á Langadalsströnd í N-Ísafjarðarsýslu og lést 9. júní 1952.<br>
Faðir hans var Bjarni bóndi, hreppstjóri í Ármúla, f. 8. október 1847, d. 22. september 1902, Gíslason bónda, varaþingmanns og dannebrogsmanns í Ármúla, f. 23. júní 1815, d. 11. mars 1898, Bjarnasonar bónda og hreppstjóra á Skjaldfönn, N-Ís. Gíslasonar, og konu Gísla í Ármúla, Elísabetar húsfreyju, f. 8. desember 1828, d. 10. júlí 1894, Markúsdóttur bónda Jónssonar.<br>
Móðir Jóns og kona Bjarna bónda var Jónína Guðrún frá Valdarási í Víðidal, V-Hún., húsfreyja, f. 22. október 1853, d. 14. febrúar 1940, Jónsdóttir bónda á Vesturhópshólum í V-Hún., síðar söðlasmiður á Ísafirði, f. 3. janúar 1825, d. 22. nóvember 1912, Sigurðssonar, og  konu Jóns bónda og söðlasmiðs, Ragnhildar Ingibjargar  frá Hrafnseyri í Arnarfirði, húsfreyju í Valdarási í Víðidal og á Ísafirði, f. 8. febrúar 1825 í Svalbarðshreppi í N-Þing., d. 22. ágúst 1905, Jónsdóttur prests Benediktssonar.
 
Jón var með foreldrum sínum í æsku, með þeim í Ármúla 1890 og 1901. <br>
Þau Margrét Pála giftu sig 1910, eignuðust 7 börn, en misstu tvö þeirra. Þau bjuggu í Hvammi í Dölum 1910, síðan í Bolungarvík, en á Ísafirði 1920. <br>
Margrét lést á Ísafirði 1922.<br>
Börnunum var komið í fóstur nema Páli, sem var með föður sínum og lést úr berklum 1927.<br>
Ragnhildur var ættleidd af sr. Ásgeiri Ásgeirssyni í Hvammi í Dölum og Ragnhildi Ingibjörgu Bjarnadóttur föðursystur sinni. Bjarni fór í fóstur að Oddsflöt í Grunnavík til Halldórs E. Jónssonar bónda og hreppstjóra og Salóme Pálsdóttur móðursystur sinnar. Magnús var í fóstri hjá vinafólki í Æðey og Ásgeir var í fóstri á Hanhóli í Bolungarvík.<br>
 
Jón var lærður trésmiður, gerðist lögregluþjónn á Ísafirði og stundaði það starf. Hann fluttist til Eyja 1924, gerðist veitingamaður í [[Bíókjallarinn|Bíókjallaranum]] í [[Nýja-Bíó]] (nú [[Þórshamar]]). Einnig reisti hann hús suður í [[Kinn]] og seldi þar veitingar í nokkur ár. Hann leigði í [[Viðey]] með Bjarna syni sínum 1927, eignaðist Ármann með Sigríði Ingibergsdóttur 1928, bjó með Árnýju í Viðey 1928 og 1929, í [[Lyngholt]]i 1930 með þrem börnum þeirra og Bjarna syni sínum, en í [[Valhöll]] í september  1930 við skírn Hilmars.<br>
Þau Árný slitu samvistir. <br>
Jón Finnbogi bjó með Guðlaugu Júlíu á [[Strandberg]]i 1934, á [[Berg]]i 1940. Þau giftu sig 1943, bjuggu á [[Uppsalir-efri|Uppsölum-efri,  Faxastíg 7b]] 1945,
á [[Rauðafell|Rauðafelli, Vestmannabraut 58b]] 1949.<br>
Jón Finnbogi lést 1952 og Guðlaug Júlía 1976.
 
I. Kona Jóns, (25. júní 1910),  var Margrét María Pálsdóttir frá Eyri í Reykjarfirði, f. 16. september 1884, d. 6. apríl 1922. Foreldrar hennar voru Páll Pálsson frá Þernuvík í Ögurhreppi, bóndi á Bjarnastöðum í Reykjarfirði, í húsmennsku í Gerfidal, en  síðast bóndi á Eyri  við Ísafjörð, f. 20. september 1845, d. 16. apríl 1894, og kona hans (1876), Helga Sigurðardóttir frá Bjarnastöðum í Reykjarfirði, húsfreyja, f. þar 5. júní 1853, d. 26. febrúar 1938. <br>
Börn þeirra:<br>
1. Páll Jónsson, f. 27. maí 1909, d. á Ísafirði 23. febrúar 1927.<br>
2. Ragnhildur Ingibjörg (Jónsdóttir) Ásgeirsdóttir, f. 16. júlí 1910, d. 22. júlí 1981. Hún var kjörbarn sr. Ásgeirs Ásgeirssonar frá Hvammi og Ragnhildar föðursystur sinnar. Menn hennar, skildu, voru  Sigurður Ólason og Ófeigur Ófeigsson.<br>
3. [[Bjarni Jónsson (Garðshorni)|Bjarni Gíslason Jónsson]] skipstjóri, útgerðarmaður í [[Garðshorn]]i, f. 28. september 1911 á Ísafirði, d. 2. janúar 1999.<br>
4. Jónína Guðrún Jónsdóttir, f. 10. september 1914, d. 21. maí 1915.<br>
5. [[Magnús Jónsson (skólastjóri)|Magnús Jónsson]] kennari, skólastjóri, f. 7. ágúst 1916, d. 6. júní 2012.<br>
6. Ásgeir Jónsson fulltrúi á Skattstofunni í Reykjavík, f. 21. apríl 1919, d. 29. maí 2004. Kona hans var Hulda Guðmundsdóttir.<br>
7. Drengur Jónsson, f. 21. mars 1922, d. 22. mars 1922.
 
II. Barnsmóðir Jóns var Jónína María Pétursdóttir, síðar húsfreyja í Reykjavík, f. 11. júní 1905, d. 31. mars 1985.<br>
Barn þeirra:<br>
8. Guðmundur Eyberg Helgason bóndi á Kárastöðum á Vatnsnesi, V-Hún., f. 14. nóvember 1924, d. 26. maí 1979. Kona hans var Ingibjörg Margrét Kristjánsdóttir.
 
III. Barnsmóðir Jóns var [[Sigríður Ingibergsdóttir (Hjálmholti)|Sigríður Ingibergsdóttir]] frá [[Hjálmholt]]i, síðar húsfreyja á Kirkjubóli í Skutulsfirði, V-Ís., f. 31. maí 1911, d. 29. janúar 2002. <br>
Barn þeirra var<br>
9. [[Ármann Jónsson (Hjálmholti)|Ármann Jónsson]] frá [[Hjálmholt]]i, sjómaður, verkamaður, f. 27. ágúst 1928, d. 31. október 2013.<br>
 
IV. Sambýliskona Jóns var [[Árný Friðriksdóttir (Gröf)|Árný Friðriksdóttir]] frá [[Gröf]], húsfreyja, f. 20. mars 1898, d. 8. júlí 1977. Þau slitu samvistir.<br>
Börn þeirra:<br>
10. Þorbjörg Fanný Jónsdóttir, f. 10. október 1928, d. 5. september 1931.<br>
11. [[Kolbrún Jónsdóttir (Lyngholti)|Guðrún ''Kolbrún'' Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 20. september 1929 í [[Viðey]]. Maður hennar var Sigurður Árnason. <br>
12. [[Hilmar Jónsson (Valhöll)|Hilmar Jónsson]], f. 6. ágúst 1930 í [[Valhöll]].<br>
 
V. Kona Jóns, (23. janúar 1943),  var [[Guðlaug Júlía Guðlaugsdóttir]] frá Vallarhúsi í Djúpárhreppi, húsfreyja, matráðskona, f. 15. júlí 1908 í Gvendarkoti þar, d. 3. ágúst 1976. Þau voru barnlaus.
 
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*[[Magnús Bjarnason (Garðshorni)|Magnús Bjarnason]].
*Prestþjónustubækur.
*Vestfirzkar ættir. Arnardalsætt – Eyrardalsætt. Ari Gíslason og V.B. Valdimarsson. V.B. Valdimarsson 1959-1968.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Lögreglumenn]]
[[Flokkur: Veitingamenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Viðey]]
[[Flokkur: Íbúar í Lyngholti]]
[[Flokkur: Íbúar í Valhöll]]
[[Flokkur: Íbúar í Uppsölum-efri]]
[[Flokkur: Íbúar á Rauðafelli]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Ofanbyggjarar]]
 


'''Jón Finnbogi Bjarnason''' frá Ármúla í N-Ís. fæddist 28. febrúar 1886 og lést 9. júní 1953. <br>
Jón var lærður smiður. Hann bjó í Hnífsdal og Ísafirði fram yfir 1920, var um skeið lögregluþjónn á Ísafirði, en flutti síðan til Eyja. Þar stundaði hann m.a. veitingastörf í Nýja bíó.<br>
Fyrri kona hans var Margrét María Pálsdóttir frá Eyri við Ísafjörð, f. 16. september 1884, d. 6. apríl 1922.<br>
Börn þeirra voru:<br>
Páll Jónsson, f. 1909, d. um 1927,<br>
Ragnhildur Ásgeirsdóttir, f. 1910, húsfreyja. Hún varð kjörbarn séra Ásgeirs Ásgeirssonar frá Hvammi og Ragnhildar föðursystur sinnar.<br>
[[Bjarni Jónsson (Garðshorni)|Bjarni Gíslason Jónsson]], f. 28. september 1911, útgerðarmaður og skipstjóri, síðar verkstjóri í [[Garðshorn]]i.<br>
Jónína Guðrún Jónsdóttir, f. 1914, d. 1915,<br>
[[Magnús Jónsson (skólastjóri)|Magnús Jónsson]], f. 6. ágúst (7. ágúst annarsstaðar) 1916, kennari við [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskólann]] og bókari við [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðinn]], síðar skólastjóri Gagnfræðaskóla verknáms í Rvk.<br>
Ásgeir Jónsson, f. 1919, fulltrúi í Rvk.<br>
Síðari kona Jóns Finnboga var [[Guðlaug Guðlaugsdóttir]] ættuð úr Þykkvabæ. Þau voru barnlaus.
== Myndir ==
== Myndir ==
<Gallery>
<Gallery>
Lína 22: Lína 76:


</gallery>
</gallery>
{{Heimildir|
* gardur.is.
* Arnardalsætt.
* Kennaratal á Íslandi.
*[[Magnús Bjarnason (Garðshorni)|Magnús Bjarnason]].}}
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 13. júlí 2019 kl. 12:34

Bjarni og Magnús standa hjá sitjandi föður sínum.

Jón Finnbogi Bjarnason trésmiður, lögregluþjónn, veitingamaður fæddist 28. febrúar 1886 í Ármúla á Langadalsströnd í N-Ísafjarðarsýslu og lést 9. júní 1952.
Faðir hans var Bjarni bóndi, hreppstjóri í Ármúla, f. 8. október 1847, d. 22. september 1902, Gíslason bónda, varaþingmanns og dannebrogsmanns í Ármúla, f. 23. júní 1815, d. 11. mars 1898, Bjarnasonar bónda og hreppstjóra á Skjaldfönn, N-Ís. Gíslasonar, og konu Gísla í Ármúla, Elísabetar húsfreyju, f. 8. desember 1828, d. 10. júlí 1894, Markúsdóttur bónda Jónssonar.
Móðir Jóns og kona Bjarna bónda var Jónína Guðrún frá Valdarási í Víðidal, V-Hún., húsfreyja, f. 22. október 1853, d. 14. febrúar 1940, Jónsdóttir bónda á Vesturhópshólum í V-Hún., síðar söðlasmiður á Ísafirði, f. 3. janúar 1825, d. 22. nóvember 1912, Sigurðssonar, og konu Jóns bónda og söðlasmiðs, Ragnhildar Ingibjargar frá Hrafnseyri í Arnarfirði, húsfreyju í Valdarási í Víðidal og á Ísafirði, f. 8. febrúar 1825 í Svalbarðshreppi í N-Þing., d. 22. ágúst 1905, Jónsdóttur prests Benediktssonar.

Jón var með foreldrum sínum í æsku, með þeim í Ármúla 1890 og 1901.
Þau Margrét Pála giftu sig 1910, eignuðust 7 börn, en misstu tvö þeirra. Þau bjuggu í Hvammi í Dölum 1910, síðan í Bolungarvík, en á Ísafirði 1920.
Margrét lést á Ísafirði 1922.
Börnunum var komið í fóstur nema Páli, sem var með föður sínum og lést úr berklum 1927.
Ragnhildur var ættleidd af sr. Ásgeiri Ásgeirssyni í Hvammi í Dölum og Ragnhildi Ingibjörgu Bjarnadóttur föðursystur sinni. Bjarni fór í fóstur að Oddsflöt í Grunnavík til Halldórs E. Jónssonar bónda og hreppstjóra og Salóme Pálsdóttur móðursystur sinnar. Magnús var í fóstri hjá vinafólki í Æðey og Ásgeir var í fóstri á Hanhóli í Bolungarvík.

Jón var lærður trésmiður, gerðist lögregluþjónn á Ísafirði og stundaði það starf. Hann fluttist til Eyja 1924, gerðist veitingamaður í Bíókjallaranum í Nýja-Bíó (nú Þórshamar). Einnig reisti hann hús suður í Kinn og seldi þar veitingar í nokkur ár. Hann leigði í Viðey með Bjarna syni sínum 1927, eignaðist Ármann með Sigríði Ingibergsdóttur 1928, bjó með Árnýju í Viðey 1928 og 1929, í Lyngholti 1930 með þrem börnum þeirra og Bjarna syni sínum, en í Valhöll í september 1930 við skírn Hilmars.
Þau Árný slitu samvistir.
Jón Finnbogi bjó með Guðlaugu Júlíu á Strandbergi 1934, á Bergi 1940. Þau giftu sig 1943, bjuggu á Uppsölum-efri, Faxastíg 7b 1945, á Rauðafelli, Vestmannabraut 58b 1949.
Jón Finnbogi lést 1952 og Guðlaug Júlía 1976.

I. Kona Jóns, (25. júní 1910), var Margrét María Pálsdóttir frá Eyri í Reykjarfirði, f. 16. september 1884, d. 6. apríl 1922. Foreldrar hennar voru Páll Pálsson frá Þernuvík í Ögurhreppi, bóndi á Bjarnastöðum í Reykjarfirði, í húsmennsku í Gerfidal, en síðast bóndi á Eyri við Ísafjörð, f. 20. september 1845, d. 16. apríl 1894, og kona hans (1876), Helga Sigurðardóttir frá Bjarnastöðum í Reykjarfirði, húsfreyja, f. þar 5. júní 1853, d. 26. febrúar 1938.
Börn þeirra:
1. Páll Jónsson, f. 27. maí 1909, d. á Ísafirði 23. febrúar 1927.
2. Ragnhildur Ingibjörg (Jónsdóttir) Ásgeirsdóttir, f. 16. júlí 1910, d. 22. júlí 1981. Hún var kjörbarn sr. Ásgeirs Ásgeirssonar frá Hvammi og Ragnhildar föðursystur sinnar. Menn hennar, skildu, voru Sigurður Ólason og Ófeigur Ófeigsson.
3. Bjarni Gíslason Jónsson skipstjóri, útgerðarmaður í Garðshorni, f. 28. september 1911 á Ísafirði, d. 2. janúar 1999.
4. Jónína Guðrún Jónsdóttir, f. 10. september 1914, d. 21. maí 1915.
5. Magnús Jónsson kennari, skólastjóri, f. 7. ágúst 1916, d. 6. júní 2012.
6. Ásgeir Jónsson fulltrúi á Skattstofunni í Reykjavík, f. 21. apríl 1919, d. 29. maí 2004. Kona hans var Hulda Guðmundsdóttir.
7. Drengur Jónsson, f. 21. mars 1922, d. 22. mars 1922.

II. Barnsmóðir Jóns var Jónína María Pétursdóttir, síðar húsfreyja í Reykjavík, f. 11. júní 1905, d. 31. mars 1985.
Barn þeirra:
8. Guðmundur Eyberg Helgason bóndi á Kárastöðum á Vatnsnesi, V-Hún., f. 14. nóvember 1924, d. 26. maí 1979. Kona hans var Ingibjörg Margrét Kristjánsdóttir.

III. Barnsmóðir Jóns var Sigríður Ingibergsdóttir frá Hjálmholti, síðar húsfreyja á Kirkjubóli í Skutulsfirði, V-Ís., f. 31. maí 1911, d. 29. janúar 2002.
Barn þeirra var
9. Ármann Jónsson frá Hjálmholti, sjómaður, verkamaður, f. 27. ágúst 1928, d. 31. október 2013.

IV. Sambýliskona Jóns var Árný Friðriksdóttir frá Gröf, húsfreyja, f. 20. mars 1898, d. 8. júlí 1977. Þau slitu samvistir.
Börn þeirra:
10. Þorbjörg Fanný Jónsdóttir, f. 10. október 1928, d. 5. september 1931.
11. Guðrún Kolbrún Jónsdóttir húsfreyja, f. 20. september 1929 í Viðey. Maður hennar var Sigurður Árnason.
12. Hilmar Jónsson, f. 6. ágúst 1930 í Valhöll.

V. Kona Jóns, (23. janúar 1943), var Guðlaug Júlía Guðlaugsdóttir frá Vallarhúsi í Djúpárhreppi, húsfreyja, matráðskona, f. 15. júlí 1908 í Gvendarkoti þar, d. 3. ágúst 1976. Þau voru barnlaus.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Magnús Bjarnason.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestfirzkar ættir. Arnardalsætt – Eyrardalsætt. Ari Gíslason og V.B. Valdimarsson. V.B. Valdimarsson 1959-1968.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.



Myndir