Ingibergur Hannesson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Ingibergur

Ingibergur Hannesson fæddist 15. febrúar 1884 og lést 3. september 1971. Hann bjó í Hjálmholti. Kona hans var Guðjónía Pálsdóttir. Á meðal sona þeirra voru Páll og Júlíus.

Bergur í Hjálmholti þótti alla tíð mjög vinstri sinnaður í stjórnmálum og leiðtogar í Ráðstjórnarríkjunum voru í miklu uppáhaldi hjá honum.