Höskuldarhellir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. maí 2006 kl. 15:21 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. maí 2006 kl. 15:21 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) (Smáleiðr.)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Höskuldarhellir er lítill hellir austan við Nautarétt í Elliðaey. Þangað er sagt að Guðrún Höskuldsdóttir hafi borið út nýfæddan son sinn en hann nefndu menn Höskuld eftir föður Guðrúnar, Höskuldur í Elliðaey. Í vindasömu veðri hvín hátt í hellinum þannig að ónæði stafaði af til sláttumanna og lundaveiðimanna sem voru í eyni fyrr á tímum.