Hraungerði

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Hraungerði til vinstri á myndinni. Stóru-Lönd til hægri

Húsið Hraungerði stóð við Landagötu 9 og var byggt árið 1910 af Magnúsi Magnússyni. Skv. manntali árið 1910 býr þar Sigurði Hróbjartssyni og kona hans Halldóra Hjörleifsdóttir börn þeirra Karl Kjartan Sigurðsson og Kristín Dagbjört Sigurðarsdóttir einnig dóttir Halldóru Margrét Sigurðardóttir Húsið fór undir hraun.

Sömu hús séð úr norðri.

Þar bjuggu lengst af systkinin Sigurður og Ingibjörg Jónsbörn. Þegar gaus bjó í húsinu Sigurjón Gottskálksson, stjúpsonur Ingibjargar. Hann var sonur Gottskálks Hreiðarssonar og fyrri konu hans.



Heimildir

  • Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1973.
  • Íbúaskrá 1. desember 1972.

  • Verkefni Húsin undir hrauninu 2012.