Hrauney

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Hrauney

Hrauney liggur rétt norðan megin við Hana og er 91 m há þ.e.a.s. álíka á hæð og hann. Háir hamrar liggja umhverfis hana og er hún stærst ummáls af Smáeyjum.

Formaður Hrauneyjarfélagsins var árið 2006 Guðjón Jónsson frá Látrum.

Sækja þeir egg í eynna á vorin og lunda í júlímánuði. Toppönd prófaði varp á toppi Hrauneyjar fyrir nokkrum árum, en kom ekki aftur ári seinna. Gæti hún hafa fælst nálægðina við veiðimenn.