Herjólfur Bárðarson landnámsmaður

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Herjólfur Bárðarson var sá fyrsti sem nam land í Vestmannaeyjum. Er talið að það hafi verið um árið 900.