Hellir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Hellir

Húsið Hellir við Vestmannabraut 13b. Það var reist árið 1923 af Sigurði Gíslasyni, múrara.

Magnús Bragason og Adda Jóhanna Sigurðardóttir búa í Helli ásamt þremur sonum. Þau byggðu við Helli árið 1990 í kjölfar fjölgunar í fjölskyldunni. Fékk húsið þá það skondna viðurnefni Hundraðmanna-Hellir, sem er jú tilvísun til Hundraðmannahellis.


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.