Helgi Skæringsson (Vilborgarstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Helgi Skæringsson kvæntur bóndi á Vilborgarstöðum fæddist 1727 og lést 7. júní 1785 „af lífsýki“, 58 ára.
(Dánarskrár fyrst haldnar 1785, fæðingarskrár 1786).


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.