Heimaslóð:Vestmannaeyjar í Google Earth

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 7. júlí 2010 kl. 13:37 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. júlí 2010 kl. 13:37 eftir Frosti (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit



Nú er hægt að skoða Vestmannaeyjar í gegnum Google Earth forritið. Öll húsin á Heimaey eru í þrívídd og húsin sem fóru undir hraun koma þar einnig fram.

Hægt er að opna Vestmannaeyjar í Google Earth með því að smella hér.

Til þess að geta opnað þessa skrá þarftu að vera með Google Earth forritið uppsett.

Vinsamlegast hafið í huga að þetta er ennþá í vinnslu og fjölmargt á eftir að bætast við, eins og gildir um Heimaslóð almennt. Látið okkur vita sé eitthvað sem mætti betur fara!