Heimagata

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Heimagata 1965
Heimagata eins og hún leit út fyrir gos.
Heimagata

Heimagata er gata sem tekur við af Vestmannabraut. Íbúar í götunni voru 15 samkvæmt samantekt á vegum Vestmannaeyjabæjar frá árinu 2003. Gatan fór að mestu undir hraun í gosinu 1973.

Nefnd hús á Heimagötu

Borg og Hótel Berg
Ásgarður,Bræðratunga og Heimagata 25

Ónefnd hús á Heimagötu

Íbúar við Heimagötu

Gatnamót

Myndir